HURÐ / B40xH180 cm / hægri opnun

65.500 kr

| /

Framhliðin er gerð úr gegnheilum eikarramma
með spónlagðri eik í miðju.
Yfirborðið er meðhöndlað með
tveggja þátta vatnslakki með mattri áferð. 

Grip er falið í vinstri hlið rammans. 
Hurð opnast til hægri.

Athugið allar framhliðar eru framleiddar
úr náttúrulegri eik og því er mismikið líf,
æðar og kvistir í hverri framhlið
sem gerir hverja einingu einstaka.

Hægt er að velja nokkrar tegundir af viðarlit,
einnig er hægt að heilmála framhliðar í hvaða lit 
sem óskað er úr NCS og RAL litakerfunum.

Framhlið passar á IKEA Metod eldhúseiningar.