Framhliðin er gerð úr gegnheilum eikarramma með spónlagðri eik í miðju. Yfirborðið er meðhöndlað með tveggja þátta vatnslakki með mattri áferð.
Grip er falið í vinstri hlið rammans.
Hurð opnast til hægri.
Athugið allar framhliðar eru framleiddar úr náttúrulegri eik og því er mismikið líf, æðar og kvistir í hverri framhlið sem gerir hverja einingu einstaka.